Stakborðar
Stakborðar eru snjallborðar sem birta eina vöru í hverri birtingu. Þeir eru samt alltaf tengdir heimasíðu auglýsanda og uppfærast því í takt við hana. Stakborðar eru klassísk auglýsingavara sem klikkar ekki og hægt er að útfæra á mjög fjölbreyttan hátt.