Andri hefur víðtæka reynslu á hinum ýmsu sviðum hugbúnaðargerðar en ásamt því að hafa smíðað vefþjónustur, öpp og vefi hefur hann stýrt þróunarteymum við gerð umfangsmikilla hugbúnaðarlausna fyrir fjölda fyrirtækja í gegnum tíðina. Ber þar helst að nefna Strætó appið og vefinn, Aur, Alfreð og verkefni fyrir Iceland Travel og Reykjavík Excursions.
Andri dúxaði hugbúnaðarverkfræðideild Háskólans í Reykjavík þegar hann útskrifaðist með BSc gráðu árið 2017 ásamt því að starfa samtímis hjá Stokki Software.
Uppáhalds bækurnar hans Andra
Greinar eftir Andra
Nýtt mælaborð, heildartölfræði ofl djúsí nýir fítusar
Við hjá Púls vorum að setja í loftið nýja uppfærslu á Púls kerfinu, sem mun án efa gleðja marga af „stofu“-notendunum okkar. Það hefur verið kallað mikið eftir sérstökum tölfræðiskjá fyrir heildartölfræði fyrirtækis - og nú loksins er sú viðbót komin í loftið þar sem hægt er að taka út heildartölfræði út frá tímabilum og sía út frá herferðum, auglýsingum, stærðum og miðlum.
Hvort er betra að auglýsa á innlendum vefmiðlum eða samfélagsmiðlum?
Ég fékk leyfi til að sýna ykkur raunverulega herferð og bera saman árangur á nokkrum innlendum vefmiðlum og Meta. Ég fer vandlega yfir...
Nýtt ár og glæný uppfærsla er komin í loftið 🚀
Síðustu misseri höfum við verið að vinna í spennandi breytingum á áskriftarmöguleikum í Púls auglýsingakerfinu. Þessar breytingar eru gerðar með það fyrir augum að koma sem best til móts við okkar fjölbreytta notendahóp.
Orkan nýtir tækni Púls Media til að þakka viðskiptavinum fyrir að styrkja Bleiku slaufuna
Auglýsingafyrirtækið Púls Media hefur nú í samstarfi við Orkuna þróað lausn sem gerir þeim kleift að birta styrktarupphæðir frá...
Veðurstýrðar auglýsingar: Krónan leiðir vagninn!
Púls Media kynnir byltingakennda uppfærslu í auglýsingatæknikerfi sínu sem gerir auglýsendum kleift að nýta rauntíma-veðurupplýsingar til...
Hlaðvarp: Óli Jóns spjallar við Helga Pjetur hjá Púls Media
Óli Jóns kíkti í heimsókn í desember til að fræðast um Púls auglýsingakerfið, Snjallborða, Birtingamarkaðinn og framtíðaráform Púls...
Sjá fleiri