Sjálfvirkar uppfærslur
Snjallborðar í útiskiltum eru frábærir þegar kemur að því að auglýsa vörur og verð sem uppfærast sjálfkrafa
Tímastilltar auglýsingar
Notaðu herferðavirkni Púls til að stilla af hvaða auglýsingar birtast hvenær
Veðurstilltar auglýsingar
Láttu veður, vindhraða, hitastig og/eða úrkomu stjórna því hvað birtist á skiltum.
Niðurteljarar eða „upp-teljarar“ með hreyfingu
Búðu til extra hvatningu! T.d. með að telja niður í ákveðna dagsetningu eða upp í ákv. upphæð.
Yfirtökur
Gagnvirkar leiðir
Leyfðu viðskiptavinum að stýra því sem birtist í skiltum og skjám.
Dæmi: Elskum Öll (Nova)
Sjálfvirk dreifing útfrá staðsetningum skilta
Skilgreindu hvaða auglýsingar eiga að birtast hvar. Dæmi: Besta deildin (Head 2 Head)
Borðar sem aðlaga sig í hinar ýmsu stærðir
Snjallborðar aðlagast í þær stærðir sem viðskiptavinur óskar - líka á skiltum
Varaauglýsingar ef skilti missir netsamband
Púls skilta-skriftur eru með innbyggða varaauglýsingu sem birtist ef skilti missir netsamband
Fyrirtæki sem nýta skiltalausnir Púls
Mörg af fremstu fyrirtækjum landsins nýta sér skiltalausnir Púls til þess að stýra birtingum auglýsinga á útiskiltum og öðrum skjálausnum