Við hjá Púls græjuðum Snjallborða með skruni fyrir vini okkar hjá Öskju í samstarfi við Digido.
Hvað er Skrunborði?
Skrunborði er ein týpa af Snjallborðum frá Púls þar sem lifandi auglýsingaborði er beintengdur við viðskiptakerfi viðskiptavinarins og því uppfærist sjálfkrafa í takt við breytingar á upplýsingum um vörur, verð, birgðastöðu ofl. Með skrunvirkni getur Askja sýnt fjölbreytt úrval af bílum í hverri birtingu og þannig kveikt áhuga fólks á að skruna til að skoða úrvalið.